1. Maí 2012

Atvinnuleysi í mars var 7,1%
25/04/2012
Framhaldsþing SGS 2012
14/05/2012
Sýna allt

1. Maí 2012

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.


Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. Maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 – 17.

Kaffi og meðlæti og létt spjall.
Allir velkomnir