1. maí 2017

Ályktun miðstjórnar ASÍ um fækkun á störfum í fiskvinnslu
30/03/2017
Nýjir launataxtar frá 1. maí – Orlofsuppbót
04/05/2017
Sýna allt

1. maí 2017

VSFS - Logo

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með dag verkalýðsins 1. maí n.k. mánudag.

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 – 17.

Kaffi, meðlæti og létt spjall.