Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 – 17.
Létt tónlistaratriði.