1. maí 2019

Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS
24/04/2019
Formannafundur SGS fagnar vaxtalækkun Seðlabankans
27/05/2019
Sýna allt

1. maí 2019

VSFS - Logo

Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 – 17.

Dagskrá:
Ávarp
Söngsveitin Víkingar
Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar og félagar ásamt Birtu Rós.