Næstu mánuði mun SGS leggja áherslu á að vekja athygli á ákveðnum málum í hverjum mánuði. Meðal málefna sem eru á dagskrá má nefna erlent starfsfólk, fyrstu skrefin á vinnumarkaði, ungt fólk og verkalýðshreyfinguna, afleiðingar svartrar vinnu, veikindarétt, lífeyrisréttindi og margt fleira. Hér á síðu SGS verður hægt að nálgast viðkomandi kynningarefni fyrir hvert málefni/mánuð fyrir sig.
FEBRÚAR 2016 – ERLENT STARFSFÓLK
–Vinna á Íslandi – lágmarkslaun og annað sem skiptir máli! (PDF)
–Work in Iceland – minimum wages and other terms in short! (PDF)
–Praca na Islandii – minimalne wynagrodzenie i inne ważne kwestie! (PDF)