
Desemberuppbót 2015
12/11/2015
NÝR SAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN UNDIRRITAÐUR
20/11/2015Samninganefnd Starfsgreinasambandsins sleit síðdegis í gær, 11. nóvember, viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga um nýjan kjarasamning. Var deilunni jafnframt vísað til ríkissáttasemjara þar sem töluverður ágreiningur er enn um launalið samningsins.


