
FORMANNAFUNDUR SGS
03/10/2016
Sjómenn boða til verkfalls
19/10/2016Minnum sjómenn sem skráðir eru hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis á atkvæðagreiðsluna um verkfallsboðun. Atkvæðaseðlar þurfa að hafa borist félaginu fyrir kl. 12.00 mánudaginn 17. október.
Ef einhverjir hafa ekki fengið atkvæðaseðil og telja sig eiga rétt á að kjósa vinsamlega hafið samband við skrifstofu félagsins.


