
Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ
29/10/2018
Lækkaðu bankakostnaðinn þinn – góð ráð
26/11/2018Desemberuppbót fyrir árið 2018
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert.
- Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna á almennum vinnumarkaði er 89.000 kr.
- Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna hjá sveitarfélögum er 113.000 kr.
Nánar:
https://vsfs.is/desemberuppbot

