Atvinnuleysi var 6,6% í júlí
15/08/2011
Málþing um tengsl atvinnulífs við starfsendurhæfingu, þjálfun og nám á vinnustöðum
14/09/2011Starfsgreinasamband Íslands hefur ráðið Kristján Bragason, tímabundið til starfa sem framkvæmdastjóra. Kristján er vinnumarkaðsfræðingur og hefur mikla reynslu af verkalýðsmálum, en hann starfaði m.a. sem framkvæmdastjóri SGS á árunum 2000-2003 og sem sérfræðingur hjá Verkamannasambandi Íslands 1996-2000.


