Hvað kosta verðtryggingin og krónan okkur?
29/11/2011Opinn fundur ASÍ sem haldinn var 1. desember sl.
06/12/2011Kristján Bragason framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands kom í heimsókn til Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis á mánudaginn síðasta. Hann átti fyrst fund með starfsfólki félagsins og síðan stjórn félagsins.
Rædd var framtíð og skipulag félagsins og samstarf stéttarfélaganna innan Starfsgreinasambandsins í framtíðinni.
Kristján Bragason framkvæmdastjóri SGS
