
Aðalfundur 2020
02/06/2020
Fræðsluátak framlengt til ársloka!
07/09/2020Við viljum hvetja félagsmenn okkar til að skoða og nýta sér þau námskeið sem eru í boði frítt til 31. ágúst, þakið á þáttökugjaldi á því námi er 30.000 kr
Einnig er 90% endurgreiðsla af öllu öðru námi sem er núna eða hefst fyrir 31. ágúst 2020.
Endilega nýtið ykkur þetta


