Í tilefni umræðu um kjarasamninga
13/01/2014Mundu eftir að kjósa!
16/01/2014Á fundi bæjarráðs Sandgerðisbæjar í gær var ákveðið að leggja til við bæjarstjórn að falla frá ákvörðunum um 3,9% hækkun gjaldskrár á leikskólagjöld, skólamat, tónlistarskólagjöld og skólaselsgjöld frá og með 1. febrúar.
Bæjarráð telur mikilvægt að svara með þessum hætti ákalli frá aðilum vinnumarkaðarins og leggja sitt lóð á vogarskálarnar til að freista þess að efla kaupmátt og stöðugleika í þjóðfélaginu
Sjá heimasíða Sandgerðisbæjar
