STARF vinnumiðlun-og ráðgjöf lokar
29/04/2015
Til SÖLU – Orlofshús í Húsafelli
04/05/2015

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis óskar öllu launafólki og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí verður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis með opið hús að Tjarnargötu 8, húsi félagsins frá kl. 15 17.
Kaffi og meðlæti.
Komum saman og eflum samstöðuna í kjarabaráttunni!!!!
