
Hlutverk og ábyrgð stjórnarmanna í lífeyrissjóðum – erindin
18/06/2009Stöðugleikasáttmáli undirritaður og kjarasamningur framlengdur
25/06/2009Boðað er til fundar formanna aðildarfélaga ASÍ um stöðuna í viðræðum við atvinnurekendur og stjórnvöld um kjaramálin og stöðugleikasáttmála. Fundurinn verður á Grand hóteli við Sigtún þriðjudaginn 23. júní og hefst kl. 15:00. Gert er ráð fyrir því að formenn taki með sér varaformann eða annan fulltrúa félagsins á fundinn.
