Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis var haldinn í gær mánudaginn 14. júní.kl. 20.00.
Formaður flutti skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2009-2010. Skýrsla stjórnar hér
Friðrik Örn Ívarsson gjaldkeri félagsins fór yfir reikninga síðasta árs og voru þeir samþykktir samhljóða. Sjá ársreikningana hér
Lögð var fram tillaga að breytingum á úthlutunarreglum sjúkrasjóðs vegna dánarbóta.
Tillagan var samþykkt. Sjá tillöguna nánar hér
Kosið var í stjórn og nefndir. Sjá nánar hér
Lögð var fram tillaga að breytingu á félagsgjaldi.
Tillagan samþykkt. Sjá tillöguna nánar hér
Fleira ekki gert fundi slitið kl. 21.30
Ársreikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu félagsins.