Aðalfundur 2015

Starfsgreinasamband Íslands
Upplýsingasíða um nýjan kjarasamning
04/06/2015
atkvæðagreiðsla
Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SA
08/06/2015
Sýna allt

Aðalfundur 2015

VSFS - Logo

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn fimmtudaginn 11. júní kl. 20:00 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8.

Fundarefni:

1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar félagsins vegna 2014
4. Kosning formanns
5. Kosning tveggja stjórnarmanna og þriggja varamanna.
6. Kosning í nefndir og ráð
7. Lagabreytingar.
8. Ákvörðun félagsgjalda
9. Önnur mál

F.h. V.S.F.S.
Magnús S. Magnússon