Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 31. maí kl. 19:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8.
Fundarefni:
1. Kosning fundarstjóra
2. Skýrsla stjórnar
3. Ársreikningar félagsins vegna 2015
5. Kosning tveggja stjórnarmanna og tveggja varamanna.
6. Kosning í nefndir og ráð
8. Ákvörðun félagsgjalda
9. Önnur mál
F.h. V.S.F.S.
Magnús S. Magnússon