Aðalfundur 2018

Sýna allt

Aðalfundur 2018

VSFS - Logo

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 15. maí kl.18:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3.

 Fundarefni:

  1. Kosning fundarstjóra
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Ársreikningar félagsins vegna 2017
  4. Sameining stéttarfélaganna VSFS og VSFK?
  5. Lagabreytingar
  6. Kosning tveggja stjórnarmanna og tveggja varamanna.
  7. Kosning í nefndir og ráð
  8. Ákvörðun félagsgjalda
  9. Önnur mál

 

Orlofsuppbót 2018
03/05/2018
Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista
07/06/2018