AÐALFUNDUR

Umsögn um frumvarp, 826. mál.
07/06/2011
Samningur við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða.
09/06/2011
Sýna allt

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn þriðjudaginn 14. júní kl. 20:30 í húsi félagsins að Tjarnargötu 8.


Fundarefni:
1. Inntaka nýrra félaga
2. Ársreikningar félagsins vegna 2010
3. Kosningar í stjórn og nefndir
4. Ákvörðun félagsgjalda
5. Önnur mál


F.h. V.S.F.S.
Magnús S. Magnússon