Aðalfundur Verkalýðs og sjómannafélags Sandgerðis verður haldinn mánudaginn 31. maí kl. 19:00 í húsi félagsins að Miðnestorgi 3.
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Fundarefni:
- Kosning fundarstjóra
- Ársreikningar félagsins vegna 2020
- Kotning formann til næst tveggja ára
- Kosning stjórnarmanna og varamann til næstu tveggja ára 2021-2023
- Kosning í nefndir og ráð starfsárið 2021-2022
- Lagabreytingar
- Ákvörðun félagsgjalda fyrir árið 2021
- Önnur mál
F.h. V.S.F.S.
Magnús S. Magnússon