Aksturs og hvíldartími ökumanna

Heimilisbókhald
29/01/2009
ASÍ boðar til aukaársfundar 25. mars
05/02/2009
Sýna allt

Aksturs og hvíldartími ökumanna

Frá og með 1. febrúar taka gildi breytingar á reglugerðum um sektir og punkta vegna umferðarlagabrota.  Fellt er niður ákvæði um punkta vegna brota á reglum um aksturs- og hvíldartíma og tíminn lengdur sem aka má yfir hámarkstíma áður en byrjað er að sekta.  Hér fylgja í viðhengi eftirfarandi reglugerðir:


Reglugerð nr. 91/2009 sem er breyting á reglugerð nr. 930/2006 um sektir og önnur viðurlög vegna brota á umferðarlögum og reglum settum samkvæmt þeim, sjá slóð:


http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=098f411c-b291-4a3e-80eb-9ccd5b5a162a 


og reglugerð nr. 90/2006 sem er breyting á reglugerð um ökuferilskrá og punktakerfi vegna umferðarlagabrota nr. 929/2006, sjá slóð:


http://stjornartidindi.is/Advert.aspx?ID=f63cbb71-c9c7-4935-8656-9284a2793d5f.