Ályktanir ársfundar ASÍ

Ný spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir hægfara bata
21/10/2010
Til hamingju með Kvennafrídaginn!
25/10/2010
Sýna allt

Ályktanir ársfundar ASÍ

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar voru var ályktun í efnahags- og kjaramálum þar sem því var beint til aðildarfélaga ASÍ að sameinast um samræmda launastefnu sem feli í sér almennar launahækkanir og jöfnun kjara.


Ályktanir ársfundarins eru eftirfarandi:


Ályktun um efnahags- og kjaramál


Ályktun um nýsköpun


Ályktun um menntamál


Ályktun um atvinnumál


Ályktun um réttindi á vinnumarkaði


Ályktun um húsnæðis- og skuldamál


Ályktun um velferðarmál


Ályktun um kvennafrídaginn


Aðrar fréttir af Ársfundi ASÍ er hægt að lesa hér:

Ársfundur samþykkir breytingar á lögum ASÍ


Signý Jóhannesdóttir kjörin varaforseti ASÍ


Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ


Ávarp félags- og tryggingamálaráðherra á ársfundi ASÍ


Þjóðfundarform á ársfundi ASÍ


Ný spá hagdeildar ASÍ gerir ráð fyrir hægfara bata


Forseti ASÍ segir verkalýðshreyfinguna standa frammi fyrir erfiðu vali.