Miðstjórn ASÍ sendi frá sér tvær ályktanir í gær þar sem krafist er verklegra framkvæmda til að mæta miklum samdrætti í byggingariðnaði og mannvirkjagerð. Einnig er krafist aðgerða stjórnvalda til að bregðast við greiðsluvanda heimilanna.
Sjá nánar hér að neðan:
Ályktun miðstjórnar: Við viljum vinna
Ályktun miðstjórnar: Réttur fólksins, ekki rukkaranna