Andlát fyrrverandi formanns félagsins

ÁLYKTANIR AF ÞINGI SGS
17/10/2017
Myndbönd um öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu
06/11/2017
Sýna allt

Andlát fyrrverandi formanns félagsins

Baldur fæddist 13. október 1941 og lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 21. október 2017, 76 ára að aldri.

Baldur tók við sem formaður félagsins við andlát þáverandi formanns Sigurðar Margeirssonar árið 1983 og var síðan kjörin formaður félagsins á aðalfundi 1984 og lét af störfum árið 2008.

Baldur G. Matthíasson var formaður félagsins í 25 ár.

Baldur var einn af þeim sem átti hugmyndina að útliti og hönnun á merki félagsins.

VSFS - Logo

Útför Baldurs fer fram þriðjudaginn 31. október 2017 kl. 13.00 frá Safnaðarheimilinu í Sandgerði.

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis þakkar Baldri störf hans í þágu félagsins.