Ársfundur Alþýðusambandsins hefst á fimmtudag

Breyting á fiskverði þann 6. okt. 2009.
15/10/2009
Ársfundi ASÍ 2009 lokið
24/10/2009
Sýna allt

Ársfundur Alþýðusambandsins hefst á fimmtudag

Ársfundur ASÍ 2009 verður haldinn á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut dagna 22. og 23. október.  Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis á rétt á 2 fulltrúum á fundinn. Yfirskrift fundarins verður Byggjum réttlátt þjóðfélag þar sem áherslan verður á hag heimilanna, efnahags- og kjaramál og atvinnumál og samfélagslega ábyrgð.  Allar upplýsingar og umræðuskjöl má nálgast hér.


Dagskrá fundarins verður sem hér segir:


Ársfundur Alþýðusambands Íslands 2009
Hilton hótel 22. og 23. október 2009


Fimmtudagur 22. október
10:00 Ávarp forseta ASÍ
          Ávarp félags- og tryggingamálaráðherra
          Álit kjörbréfanefndar
          Afgreiðsla kjörbréfa
          Kjör starfsmanna
          Horfur í efnahagsmálum – Hagdeild ASÍ


          Framsögur:
          Atvinnumál
          Efnahags- og kjaramál
          Hagsmunir heimilanna

          Lagabreytingar
          Kynning/1. umræða
 
12:30 Hádegishlé

13:30 1.  umræða:
          Atvinnumál
          Efnahags og kjaramál
          Hagsmuni heimilanna

          Önnur mál
          Kynning/1. umræða


15:00 Málstofur/nefndastörf

20:00 Kvölddagskrá


Föstudagur 23. október
9:00   Málstofur/nefndastörf

11:00 Skýrsla forseta og reikningar ASÍ og stofnana
          Umræða og afgreiðsla
          Kosningar*

          Lagabreytingar
          2. umræða/afgreiðsla
 
12:30 Hádegishlé

13:30 2.  umræða/afgreiðsla:
          Atvinnumál
          Efnahags og kjaramál
          Hagsmuni heimilanna
          Önnur mál 
          2. umræða/afgreiðsla

17:00 Ársfundi slitið.

*Gert er ráð fyrir að kosningar geti hafist fyrir hádegi 23. október.