Atvinnuleysi 7,2% í september 2009

Ný framkvæmdastjórn SGS kjörin
09/10/2009
Breyting á fiskverði þann 6. okt. 2009.
15/10/2009
Sýna allt

Atvinnuleysi 7,2% í september 2009

Skráð atvinnuleysi í september var 7,2% og lækkar úr 7,7% í ágúst. Atvinnleysið er mest á Suðurnesjum 12,1% og hefur aukist úr 11,4% í ágúst. Munar þar mest um aukið atvinnuleysi karla. Á höfuðborgarsvæðinu lækkar atvinnuleysi úr 9% í 8,3%, en er 5,5% á landsbyggðinni líkt og í fyrra mánuði.


Horfur eru á að atvinnuleysi aukist í október og verði þá á bilinu 7,3-7,8%.

































































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 116 59 57 13 9 4 96 51 45
Reykjanesbær 1115 602 513 80 51 29 867 516 351
Sandgerðisbær 127 71 56 13 8 5 104 60 44
Sveitarfélagið Garður 90 55 35 -2 0 -2 60 45 15
Sveitarfélagið Vogar 74 41 33 5 0 5 65 35 30
Samtals: 1522 828 694 109 68 41 1192 707 485
 
Sjá nánar skýrslu um stöðu á vinnumarkaði í sept. 09.