“Úr veikindum í vinnu”
13/04/2010ASÍ vill víðtækt samráð um nýjar efnahagsaðgerðir
21/04/2010Skráð atvinnuleysi í mars 2010 var 9,3% eða að meðaltali 15.059 manns og breytist atvinnuleysi lítið frá febrúar, fjölgar um 33 manns að meðaltali. Á sama tíma á árinu 2009 var atvinnuleysi 8,9% eða 14.546 að meðaltali.

Atvinnuleysið er 9,9% á höfuðborgarsvæðinu en 8,1% á landsbyggðinni. Mest er það á Suðurnesjum 14,9% en minnst á Vestfjörðum 3,2%. Atvinnuleysið er 10,2% meðal karla og 8,1% meðal kvenna, eða óbreytt frá fyrra mánuði.
| Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar | Breytingar frá síðasta mánuði | Breytingar frá fyrra ári | ||||||
| Suðurnes | |||||||||
| Allir | Karlar | Konur | Allir | Karlar | Konur | Allir | Karlar | Konur | |
| Grindavíkurbær | 124 | 67 | 57 | -13 | -8 | -5 | 11 | 5 | 6 |
| Reykjanesbær | 1280 | 742 | 538 | 6 | 17 | -11 | 0 | 19 | -19 |
| Sandgerðisbær | 165 | 100 | 65 | -1 | 1 | -2 | -14 | -10 | -4 |
| Sveitarfélagið Garður | 115 | 68 | 47 | -2 | -4 | 2 | 4 | -8 | 12 |
| Sveitarfélagið Vogar | 85 | 48 | 37 | -1 | -3 | 2 | -6 | -13 | 7 |
| Samtals: | 1769 | 1025 | 744 | -11 | 3 | -14 | -5 | -7 | 2 |
