Atvinnuleysi í maí var 7,4%

Samningur við LÍÚ um hækkun kauptryggingar og kaupliða.
09/06/2011
Skýrsla stjórnar og aðrar samþykktir Aðalfundar 2011
20/06/2011
Sýna allt

Atvinnuleysi í maí var 7,4%

Skráð atvinnuleysi í maí 2011 var 7,4%, en að meðaltali voru 12.553 manns atvinnulausir í maí og fækkaði atvinnulausum um 709 að meðaltali frá apríl eða um 0,7 prósentustig. 
 Sjá nánar:




























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 100 40 60 -12 -6 -6 -15 -15 0
Reykjanesbær 995 534 461 -121 -76 -45 -154 -104 -50
Sandgerðisbær 150 91 59 -20 -11 -9 2 5 -3
Sveitarfélagið Garður 93 55 38 -7 -6 -1 -5 1 -6
Sveitarfélagið Vogar 72 37 35 -13 -7 -5 -3 -3 0
Samtals: 1410 757 653 -173 -106 -66 -175 -116 -59