Atvinnuleysi í mars var 7,1%

Mjög góður fundur með sjávarútvegsráðherra
16/04/2012
1. Maí 2012
30/04/2012
Sýna allt

Atvinnuleysi í mars var 7,1%

Skráð atvinnuleysi í mars var 7,1% en að meðaltali voru 11.457 atvinnulausir í mars og fækkaði atvinnulausum um 164 að meðaltali frá febrúar eða um 0,2 prósentustig.




























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 98 36 62 1 1 0 -17 -15 -2
Reykjanesbær 922 484 438 -18 -16 -2 -268 -167 -101
Sandgerðisbær 137 85 52 -18 -15 -3 -35 -17 -18
Sveitarfélagið Garður 72 36 36 -12 -14 2 -30 -27 -3
Sveitarfélagið Vogar 80 46 34 -1 0 -1 -8 0 -8
Samtals: 1309 687 622 -48 -44 -4 -358 -226 -132


Sjá nánar