Atvinnuleysi í nóvember var 7,7 prósent

Megináherslur Starfsgreinasambandsins afhentar samninganefndum ríkis og sveitarfélaga
09/12/2010
Jólakveðja
22/12/2010
Sýna allt

Atvinnuleysi í nóvember var 7,7 prósent

Skráð atvinnuleysi í nóvember 2010 var 7,7%, en að meðaltali voru 12.363 atvinnulausir í nóvember og eykst atvinnuleysi um 0,2 prósentustig frá október, eða um 301 manns að meðaltali.  


Sjá nánar: hér



























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 106 50 56 1 1 0 -15 -13 -2
Reykjanesbær 1119 597 522 45 28 17 -48 -47 -1
Sandgerðisbær 138 80 58 9 1 8 -21 -13 -8
Sveitarfélagið Garður 82 48 34 0 2 -2 -29 -17 -12
Sveitarfélagið Vogar 83 45 38 9 7 2 7 0 7
Samtals: 1528 820 708 64 39 25 -106 -90 -16