Atvinnuleysi mest á Suðurnesjum 12,4%

Fiskverð í beinum viðskiptum hækkar.
04/11/2009
V.S.F.S. mótmælir fyrirhugaðri skerðingu á rétti hjá ungu fólki til atvinnuleysisbóta.
24/11/2009
Sýna allt

Atvinnuleysi mest á Suðurnesjum 12,4%

Skráð atvinnuleysi í október 2009 var 7,6% eða að meðaltali 12.682 manns og eykst atvinnuleysi um 4,4% að meðaltali frá september eða um 537 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,9%, eða 3.106 manns.


þróun kyn svæði sl 12 mán


Atvinnuleysi er nú mest á Suðurnesjum 12,4% en minnst á Norðurlandi vestra 2,2%.   Atvinnuleysi eykst um 5% meðal karla en um 3,6% meðal kvenna.  Atvinnuleysið er 8% meðal karla og 7% meðal kvenna.





























































































 

Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 118 59 59 2 0 2 91 51 40
Reykjanesbær 1122 612 510 7 10 -3 689 414 275
Sandgerðisbær 153 88 65 26 17 9 100 58 42
Sveitarfélagið Garður 101 61 40 11 6 5 66 50 16
Sveitarfélagið Vogar 70 40 30 -4 -1 -3 56 31 25
Samtals: 1564 860 704 42 32 10 1002 604 398


Sjá nánar skýrslu um stöðu á vinnumarkaði í október 2009.