Atvinnuleysi var 6,6% í september

Ályktanir þings Starfsgreinasambands Íslands
18/10/2011
Formannafundur ASÍ haldinn í dag 26. október
26/10/2011
Sýna allt

Atvinnuleysi var 6,6% í september

Skráð atvinnuleysi í september 2011 var 6,6% en að meðaltali voru 10.759 atvinnulausir í september og fækkaði atvinnulausum um 535 að meðaltali frá ágúst eða um 0,1 prósentustig.



























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 89 27 62 -17 -13 -4 -12 -22 10
Reykjanesbær 871 439 432 40 24 16 -107 -58 -49
Sandgerðisbær 122 70 52 -2 1 -3 -3 -7 4
Sveitarfélagið Garður 78 48 30 1 3 -2 3 6 -3
Sveitarfélagið Vogar 72 36 36 0 1 -1 4 3 1
Samtals: 1232 620 612 22 16 6 -115 -78 -37


  Sjá nánar: