Atvinnuleysið í ágúst var 4,8%

Þing ASÍ-UNG
13/09/2012
Nýr vefur SGS í loftið
24/09/2012
Sýna allt

Atvinnuleysið í ágúst var 4,8%

Skráð atvinnuleysi í ágúst 2012 var 4,8% en að meðaltali voru 8.200 atvinnulausir í ágúst og fækkaði atvinnulausum um 172 að meðaltali frá júlí en vegna árstíðasveiflu í framboði vinnuafls (minna áætlað vinnuafl) er hlutfallstala atvinnuleysis 0,1 prósentustigi hærri. 

Sjá nánar:



























































































  Fjöldi atvinnulausra í lok mánaðar Breytingar frá síðasta mánuði Breytingar frá fyrra ári
Suðurnes
  Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
Grindavíkurbær 66 18 48 -3 -3 0 -40 -22 -18
Reykjanesbær 608 278 330 -28 -7 -21 -223 -137 -86
Sandgerðisbær 81 47 34 -3 -4 1 -43 -22 -21
Sveitarfélagið Garður 36 18 18 -5 -1 -4 -41 -27 -14
Sveitarfélagið Vogar 54 26 28 -5 -4 -1 -18 -9 -9
Samtals: 845 387 458 -44 -19 -25 -365 -217 -148