Vegna Alþingiskosninganna eftir mánuð og ástandsins í þjóðfélaginu hefur verkalýðshreyfingin ákveðið að boða til aukaársfundar ASÍ og fer hann fram á Hilton hóteli í dag. Þar verður rædd framtíðarsýn ASÍ um endurreisn íslensks efnahags- og atvinnulífs á traustum grunni.
Öll framlögð gögn á fundinum má nálgast hér.
Dagskrá aukaársfundur Alþýðusambands Íslands 2009
Hilton Reykjavík Nordica
25. mars 2009
9:30 Ávarp forseta ASÍ – Gylfi Arnbjörnsson
Ávarp forsætisráðherra – Jóhanna Sigurðardóttir
Álit kjörbréfanefndar
Afgreiðsla kjörbréfa
Kosning fundarstjóra
Hagur Vinna – Velferð
Framsaga:
Kristján Gunnarsson
Finnbjörn Hermannsson
Stefanía Magnúsdóttir
Erindi:
Edda Rós Karlsdóttir
Úlfar Hauksson
1. umræða
12:30 Hádegishlé
13:15 Nefndastörf
15:00 Hagur Vinna – Velferð
2. umræða
17:00 Fundarlok