Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis

09/10/2017

Stéttarfélögin í Suðurkjördæmi skora á verðandi þingmenn að hafa að leiðarljósi kjör og velferð hins vinnandi manns á komandi kjörtímabili

Trúnaðarmenn og stjórnir verkalýðsfélaganna í Suðurkjördæmi hittust á Hótel Dyrhólaey dagana 4 .-6. október og fóru yfir stöðu kjaramála ásamt málefnum sem brenna á launafólki í […]