Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Sandgerðis hefur sent frá sér tillögu að lista samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin leggur fram tillögu að lista til stjórnar og nefnda VSFS. […]
Við viljum hvetja félagsmenn okkar til að fylgjast vel með hvort fyrirhugaðar launahækkanir skili sér rétt og örugglega í launaumslagið það sem eftir lifir ársins 2018, […]
Í tilefni af baráttudegi verkafólks 1. maí býður Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis upp á kaffi og meðlæti í miðrými Vörðunnar að Miðnestorgi 3 frá kl. 15 […]