Þing Sjómannasambands Íslands eru haldin annað hvert ár og er árið 2018 þingár hjá sambandinu. Þingið að þessu sinni var haldið dagana 11. og 12. október […]
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufundi sem fram fara víða um land. Kjörorðin í ár […]
Á 43. þingi ASÍ sem lauk á föstudaginn síðasta var Drífa Snædal kjörin nýr forseti ASÍ. Atkvæði í kjöri til forseta Alþýðusambands Íslands féllu þannig að […]
Desemberuppbót fyrir árið 2018 Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Full desemberuppbót árið 2018 hjá þeim sem vinna […]