Þing Starfsgreinasambands Íslands haldið á Hótel Natura dagana 14. og 15. október 2015 lýsir fullum stuðningi við aðgerðir starfsfólks RIO Tinto í Straumsvík. Barátta þeirra er […]
Fimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára samþykkt sem og ársreikningar […]
Það losnaði hjá okkur næstu helgi 23.okt.-25.okt. á Akureyri og í Hraunborgum. Áhugasamir hafið samband við skrifstofuna í síma: 423-7725 eða netpóstur: [email protected] Fyrstur kemur fyrstur […]
Heildarsamtök launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum vinnumarkaði skrifuðu á þriðjudag 27. október undir samkomulag um breytt vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Markmið samkomulagsins er að […]