Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis

06/04/2022

Laun hækka vegna hagvaxtarauka

Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Miðað við það hækka taxtalaun samkvæmt lífskjarasamningunum um 10.500 krónur á mánuði […]
18/08/2022

Framhaldsaðalfundur VSFS

Framhaldsaðalfundur VSFS verður haldinn þriðjudaginn 23.ágúst 2022 kl 19:00 í húsi félagsins. Á dagskrá er framhald hefðbundinna aðalfundarstarfa sem frestað var á aðalfundi VSFS þann 30.maí […]