Tekin var skóflustunga að 11 íbúða leiguhúsnæði sem Bjarg íbúðafélag mun reisa við Bárusker í Sandgerði. Með skóflustungunni eru framkvæmdir hafnar, […]
Atkvæðagreiðsla um nýjan skammtímasamning við samband íslenskra sveitafélaga hefst 14. september klukkan 12:00 og lýkur 26. september klukkan 09:00 . Samningurinn er framlenging frá 1. október […]
Boðað er til allsherjar- og heilsdagsverkfalls kvenna þann 24. október nk.; konur og kvár eru hvött til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa […]
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á […]