Verkalýðs- og sjómannafélag Sandgerðis

18/01/2024

Orlofshús um páska – umsókn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um leigu orlofshúsa um páskana 2024 Hér er hægt að nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en einnig er hægt að koma við á […]
18/01/2024

Félagsmannasjóður VSFS

Allir félagsmenn sem störfuðu hjá sveitarfélagi eða eftir kjarasamningi SGS og Sambandi sveitarfélaga á árinu 2023 eiga að fá greitt úr Félagsmannasjóði VSFS í byrjun febrúar […]
19/02/2024

Kjarasamningar sjómanna samþykktur

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Sjómannasanbands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem var undirritaður þann 6. febrúar sl. lauk 16.febrúar kl 15:00. Á kjörskrá voru 1104 […]