Félagsmenn í Verkalýðs- og sjómannafélagi Sandgerðis sem starfa hjá Sandgerðisbæ hafa samþykkt kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem félagið á aðild að. Þáttaka í atkvæðagreiðslunni […]
Starfsfólk Verkalýðs og Sjómannafélags Sandgerðis sendir ykkur og fjölskyldum ykkar, bestu óskir um gleðilega jólahátíð og gæfu á komandi ári. Með þakklæti fyrir gott samstarf á […]
Samþykkt var hjá stjórn Sjómenntar að hækka hámark einstaklingsstyrkja úr 60.000 í 70.000. Einnig samþykkt að hækka endurgreiðsluhlutfall tómstundastyrkja úr 50% af kostnaði í 75% af […]