Breyting á fiskverði 1. apríl 2014.

SGS ályktar um aðstöðumun og gjaldtöku
02/04/2014
Ályktun SGS um lagasetningu á vinnudeilu
03/04/2014
Sýna allt

Breyting á fiskverði 1. apríl 2014.

Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 1. apríl 2014 var ákveðið að viðmiðunarverð á slægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila hækkaði um 5% frá og með 1. apríl 2014. Viðmiðunarverð á slægðri ýsu í viðskiptum milli skildra aðila hækkar um 12% frá og með 1. apríl 2014, en viðmiðunarverð á slægðum og óslægðum ufsa í viðskiptum milli skyldra aðila lækkar um 3% frá og með 1. apríl 2014.