Breyting á fiskverði frá 1. október.

Málþing um tengsl atvinnulífs við starfsendurhæfingu, þjálfun og nám á vinnustöðum
14/09/2011
Þing Starfsgreinasambands Íslands
12/10/2011
Sýna allt

Breyting á fiskverði frá 1. október.

Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna hefur ákveðið 5% lækkun á verði þorsks og karfa í beinum viðskiptum milli skyldra aðila. Verðákvörðunin gildir frá og með 1. október 2011.