Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna var ákveðið að hækka viðmiðunarverð í beinum viðskiptum á slægðum og óslægðum þorski og slægðri og óslægðri ýsu um 15% og á karfa um 10% frá og með 6. október 2009.
Sjá nánar á heimasíðu SSÍ hér
Frá Sandgerðishöfn