Breyting á reglum um einstaklingsstyrki

Aðalfundi VSFS lokið
15/06/2010
Engin forsenda lengur fyrir aðkomu ASÍ að stöðugleikasáttmálanum
21/06/2010
Sýna allt

Breyting á reglum um einstaklingsstyrki

Stjórnir Landsmenntar og Sveitamenntar hafa ákveðið að taka upp eftirfarandi viðbót við reglur sjóðanna um afgreiðslu einstaklingsstyrkja:


Allt að kr. 132.000.- í styrk vegna starfsmenntunar


Starfstengt réttindanám: Félagsmenn sem ekki hafa nýtt sér rétt sinn síðustu þrjú ár eiga rétt á styrk allt að kr. 132.000.- fyrir eitt samfellt námskeið/nám samkvæmt nánari reglum sjóðsins. Reglan tekur gildi f.o.m. 1. júlí 2010 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem hefjast eftir þann tíma.