Breyting á viðmiðunarverði þorsks og ýsu.

Verðbólgan versti óvinur launafólks
08/01/2013
Kjarasamningarnir í gildi til 30. nóvember
21/01/2013
Sýna allt

Breyting á viðmiðunarverði þorsks og ýsu.

Með vísan í kjarasamninga um viðmiðunarverð á þorski og ýsu ákvað úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmanna á fundi þann 7. janúar 2013 eftirfarandi breytingu á viðmiðunarverði framangreindra fisktegunda í viðskiptum milli skyldra aðila:


Viðmiðunarverð á þorski lækkar um 2%.


Viðmiðunarverð á ýsu hækkar um 2%.


Framangreindar breytingar á viðmiðunarverðinu taka gildi þann 7. janúar 2013.