Breytingar á orlofshúsum í Hraunborgum

Orlofshúsaumsókn sumarið 2014
09/04/2014
GLEÐILEGA PÁSKA
16/04/2014
Sýna allt

Breytingar á orlofshúsum í Hraunborgum

Unnið hefur verið að breytingum í bústöðunum okkar í Hraunborgum. Gaflarnir hafa verið einangraðir og klæddir. Nýjar hurðir settar í og skipt um glugga, eins og sést á myndunum hér að neðan. Stóru gluggarnir voru teknir úr og minni gluggar settir í og á efri hæðinni settur gluggi með opnanlegu fagi. Vonum við að félagsmönnum líki vel breytingarnar sem eru byrjun á frekari fyrirhuguðum breytingum.




Sandgerðisvör fyrir breytingar



Sandgerðisvör eftir breytingar



Stafninn út á pallinn fyrir breytingu



Stafninn út á pallinn eftir breytingu



Inni fyrir breytingu.



Eftir breytingu, einnig nýr svefnsófi



Eftir breytingu