Viðmiðunarverð á þorski hækkar.
04/05/2011Helstu atriði í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamningana
05/05/2011Eftir eina lengstu viðræðutörn í seinni tíð var loks skrifað undir nýja kjarasamninga í húsakynnum ríkissáttasemjara á sjöunda tímanum í kvöld. Efni nýs kjarasamnings sem felur í sér verulegar kjarabætur fyrir launafólk má sjá hér í annari frétt.
