Frettir

04/06/2016

Sjómannadagurinn 2016

Verkalýðs og sjómannafélag Sandgerðis sendir sjómönnum landsins og fjölskyldum þeirra hamingjuóskir með daginn.
06/06/2016

Ályktanir frá formannafundi SGS

Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi SGS lauk á hádegi á föstudaginn síðasta, en fundurinn var haldinn í Grindavík. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og hrakvinnu, um […]
08/06/2016

Framtíðin er björt

Starfsgreinasambandið boðaði til fundar ungs fólks í tengslum við útvíkkaðan formannafund sambandsins í Grindavík í byrjun júní. Aðildarfélögum bauðst að senda tvo fulltrúa undir þrítugu og […]
14/07/2016

Kjarasamningur milli SSÍ og SFS undirritaður.

Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki […]